Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararRI REI1003, Rafeindatækni
SkipulagKennt í fjarnámi í 15 vikur.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Í áfanganum verður farið yfir undirstöðuatriði stafrænnar tækni. Farið verður yfir tvíundarkerfið, sextándukerfið, rökrásarhlið, samsettar rökrásir, Boolean algebru, vippur, gisti, teljara, gagnabreytur, minni o.fl. Einfaldar rökrásarstýringar verða hannaðar með sanntöflu, boolean algebru og Karnaugh töflu. Nemendur vinna hönnunarverkefni þar sem einstakar rökrásir eru notaðar í heildstæðu kerfi.
Námsmarkmið
Þekking: Við lok námskeiðs mun nemandi hafa þekkingu á undirstöðuatriðum stafrænnar tækni. Nemandi kynnist meðal annars eftiröldu:
•    AND, OR, XOR, NAND og NOR
•    Samleggjari
•    Samanburðarrás (Comparator)
•    Kóðara og afkóðara (Encoder/Decoder)
•    Veljara og blandari (Multiplexer/Demultiplexer)
•    Lásar og vippur
•    Skiptigisti (Shift register)
•    Teljara
•    Forritanlegar rökrásir (FPGA, CPLD)
•    Minnisrásir
•    AD og DA breytum
•    Mismunandi tegundum rökrásarútganga

Leikni: Við lok námskeiðs á nemandi að geta:
•    Sett upp einfaldar rökrásir með rökrásarhliðum.
•    Einfaldað boolean jöfnur með Karnaugh töflu (4 breytur)
•    Sett upp rökrás út frá boolean jöfnu.
•    Hannað rökrásarstýringu með sanntöflu og sett fram einfaldaða boolean jöfnu.
•    Hannað teljara með vippum.
•    Framkvæmt tíðnideilingu.
•    Fundið gagnablöð íhluta og nýtt sér upplýsingar úr þeim við hönnun.
•    Geta reiknað út nauðsynlega minnisstærð út frá gefnum forsendum.

Hæfni: Við lok námskeiðs á nemandi að hafa hafa tileinkað sér eftirfarandi hæfni:
•    Geta metið hvort virkni rökrásarstýringar sé í samræmi við kröfur, t.d. minnistegund, minnisstærð, klukkutíðni, seinkanir, tegund innganga o.þ.h.
•    Geta metið hvort stafræn rás virkar sem skildi og metið þörf á sérfræðiaðstoð.
•    Sett upp kröfur til rökrásarstýringar og gert blokkmynd sem lýsir stýringunni í grófum dráttum.
•    Útfært rökrásarstýringu út frá blokkmynd.
•    Notfært sér þær rásir sem farið er yfir í áfanganum og sett upp heildstætt kerfi með rökrásarhliðum og samsettum rökrásum.
•    Metið þörf á forritanlegum rökrásum.
•    Metið hvenær þörf er á fastheldnu minni (non-volatile) og hvenær þörf er á lausheldnu minni (volatile).
•    Metið hvers konar gögn koma frá skynjara og og hvort þörf er á að umbreyta þeim gögnum yfir á stafrænt form.

Námsmat
3 klst. skriflegt próf gildir 80% og skilaverkefni 20%.
Lesefni
Aðalbók:Digital Fundamentals
Höfundur:Thomas L. Floyd
Útgefandi:Pearson
Utgáfuár:
Kennsluaðferðir
Leiðbeiningar frá kennara, glærur, hljóðglærur, vekefnaskil, tvær staðarlotur, umræðuþræðir
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar